Skip to main content

126472

Laugardaginn 23. júní var göngu- og bátsferð á Barðsneshorn og Sandfell. Þátttakendur voru 48 talsins, þar af gengu 10 á Sandfell (Heppu). Úr þeirri ferð eru myndirnar sem hér fylgja.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Við bæinn Barðsnes

Erlendir blaðamenn sem gengu niður í Mónesfjöru og út á Barðsneshorn

Farið er sjóleiðina á Barðsnes

Við Barðsnesgerði

Sandfell í baksýn

Fyrir neðan er Stórurð

Gengið áleiðis upp í Síðuskarð

Í Síðuskarði

Síðuskarð fyrir neðan, en Hrafnatindar og Dagmálahnjúkur þar fyrir aftan

Gerpir og Sandvík til hægri á myndinni

Á toppnum

Horft yfir Norðfjarðarflóann

Á ystu nöf

Séð út eftir Barðsnesi

Komið niður í Síðuskarð

Sandfell í baksýn og Afréttarskarð fyrir neðan það

Horft í átt að Skollaskarði og Vatnshól

Við Skollaskarð

Rauðubjörg í baksýn

Beðið eftir bátnum