Skip to main content

126472

Laugardaginn 30. júlí var Neistaflugsganga á Nípukoll. Veður var ágætt, stillt og milt. Benedikt Sigurjónsson var fararstjóri, en 10 mættu í gönguna, auk þess átti einn til viðbótar leið um fjallið á sama tíma.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst á bílastæðinu út við vita

Haldið á brattann

Útsýni inn Mjóafjörð

Norðfjörður

Dalatangi yst undir þokubakkanum

Skarðstindur og Hrútatindur í baksýn

Hér er búið að koma fyrir gestabók

Nípukollur