Sunnudaginn 19. júní var farin gangan „Í fótspor Droplaugarsona“. Gengið var inn Tungudal um Eskifjarðarheiði og Fönn niður í Fannardal í Norðfirði.
Þátttakendur voru 11.
Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Við upphaf göngu í Eyvindarárdal

Gamla brúin yfir Slenju

Fjárbrú yfir Tungudalsá

Áð við vörðu ofarlega í Tungudal

Tungudalur

Komið upp á Eskifjarðarheiði

Sævar notaði snjóþrúgur til þess að gera gönguna í snjónum léttari

Á Fönn

Haldið niður í Fannardal

Komið niður í Fannardal