Skip to main content

126472

Sunnudaginn 25. júní var gengið frá Fáskrúðsfirði um Örnólfsskarð til Reyðarfjarðar.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst við Gilsá

Foss í Gilsá sem hægt er að ganga á bakvið

Það gekk á með rigningarskúrum í ferðinni

Áð undir Örnólfsskarði

Í Örnólfsskarði

Á Kerlingarfjalli

Gengið niður í Skildingaskarð

Í Hrossadal

Gamlir símalínustaurar í Hrossadal

Komið niður úr Hrossadal