Skip to main content

126472

Laugardaginn 1. júlí var gengið frá Víkurheiði meðfram Eggjum, Sléttuskarði, Álffjalli og Hesthaus út á Svartafjall. Þaðan var gengið meðfram Snæfugli út á Sauðatind að Sauðavöllum og áfram niður að Kirkjubóli í Vöðlavík.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Gangan hófst á Víkurheiði

Víkurvatn fyrir neðan

Gengið meðfram Eggjum

Vöðlavík

Sést í Hesthaus

Undir Karlsskálaskarði

Sést í brúnir við Karlsskálaskarð

Á Svartafjalli

Gengið meðfram Snæfugli

Komið út á brún ofan Valahjalla

Gengið eftir brúnum út Sauðatind

Skyggnst niður á Valahjalla

Valahjalli fyrir neðan

Undir toppi Sauðatinds

Komið upp á Sauðatind

Á Sauðatindi

Gengið niður af Sauðatindi

Sauðavellir

Á Krossanesmúla

Skúmhöttur og Gerpir standa upp úr þokunni

Komið niður að Kirkjubóli