Skip to main content

126472

Sólstöðuganga gönguvikunnar var á Álffjall í Reyðarfirði. Gengið var í mildu og fallegu veðri. Fjöldi þátttakenda var 29. Í ferðinni stjórnaði Doddi á Skorrastað fjallasöng.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Doddi stjórnar fjallasöng

Vöðlavík

Álffjall framundan

Álffjall nær, Hesthaus fjær

Í Sléttaskarði

Lágþoka umvefur Skrúð og Vattarnes

Toppnum náð

Fjallasöngur

Verður þetta „logo“ næstu gönguviku ?

Skóbúnaður bændanna í ferðinni