Skip to main content

126472

Á sunnudeginum var gengið í fótspor Magnúsar sterka. Gengið var frá Útstekk í Reyðarfirði um Haugaöxl, Karlsstaðasveif, Vindháls og Kvígindisdal í Hellisfjörð. Frá Hellisfirði var bátsferð til Norðfjarðar. Fjöldi þátttakenda í göngunni var 15.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Sævar segir sögur af Magnúsi sterka

Skimað eftir hreindýrum

Á Haugaöxl

Gengið um Karlsstaðasveif

Á Vindhálsi. Sést ofan í Viðfjörð

Gengið niður í Kvígindisdal

Kvígindisdalur

Beðið eftir bátnum

Vaðið yfir Hellisfjarðará