Skip to main content

126472

37 manns fóru á Kistufellið. Það er erfiðast af fjöllunum 5. Þar var gengið uppí þoku og ekkert sást af tindinum, þaðan sem er annars mjög víðsýnt enda hæsta fjallið í Austfjarðafjallgarðinum.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Sér út Reyðarfjörð, Grænafell vinstra megin

Á síðari hluta leiðarinnar á Kistufell er farið upp bratta líparítskriðu sem var enn undir snjó