Skip to main content

126472

Svartafjall var síðast í röðinni af fjöllunum fimm. 72 fóru þangað upp í blíðskaparveðri.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Svartafjallið er 1021 m hátt en það er oftast lagt af stað þangað af gamla Oddskarðsveginum í um 600 m hæð. Einstaka görpum finnst það þó svindl og leggja af stað úr flæðarmálinu á Eskifirði

Sá yngsti í hópnum, 1 árs

Við komuna niður var tekið á móti hópnum með viðhöfn. Þeir sem höfðu gengið á öll fjöllin 5 á 5 dögum fengu rós og koss, ýmist frá Ínu eða Sævari. Þetta voru 18 manns

Fjallagarpar Fjarðabyggðar

Krakkarnir tveir á þessari mynd, systkini fóru með foreldrum sínum á öll 5 fjöllin