Skip to main content

126472

Laugardaginn 18. apríl stóð Kolfinna Þorfinnsdóttir fyrir skíðagönguferð frá Oddsdal um Hnjúka til Hellisfjarðar. Ellefu manns mættu í gönguna sem fór fram í frábæru veðri.
Þó svo að ferðin hafi ekki verið á dagskrá Ferðafélags Fjarðamanna birtum við hér myndir úr þessari skemmtilegu ferð.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Lagt af stað

Skíðin smurð

Seldalur á vinstri hönd og Fannardalur á þá hægri

Við Hnjúka

Hópurinn

Fyrir ofan Hellisfjörð

Kolfinna

Vasagöngugarpar

Gott að teygja eftir erfiði dagsins