Skip to main content

126472

Laugardaginn 23. ágúst 2008 var gönguferð þar sem farin var sama leið og hópur breskra hermanna fór þann 20. janúar 1942 frá Reyðarfirði til Eskifjarðar. Ferð Bretanna endaði hörmulega, það brast á aftaka veður og urðu 8 þeirra úti á Eskifjarðarheiði. Heimilisfólki á bænum Veturhúsum í Eskifirði tókst þó að bjarga lífi fjölmargra hermanna með því að leita þá uppi og bjarga heim í bæ við afar erfiðar aðstæður.
Sjá frásögn á bls. 44 í árbók FÍ. 2005


Ljósm. Kristinn Þorsteinsson og Árni Ragnarsson