Skip to main content

126472

Digritindur 2024

Laugardaginn 21. september var gengið á Digratind 803 m. Ferðin var í samvinnu við Göngufélag Suðurfjarða. Myndir: Kristinn Þorsteinsson. IMGP 2209 N Gangan hófst við bæinn Tungu IMGP 2210 N Jóna Gunnarsdóttir 75 ára lét draum sinn um að ganga á Digratind rætast IMGP 2212 N IMGP 2217 N IMGP 2218 N Vaðið yfir Tungudalsá IMGP 2221 N IMGP 2227 N Foss í Jökulá IMGP 2233...

Continue reading

Barna- og fjölskylduferð frá Víkurheiði og niður í Vöðlavík 2024

Laugardaginn 7. september var farin barna- og fjölskylduferð frá Víkurheiði og niður í Vöðlavík eftir gömlu hestaleiðinni með viðkomu í svokölluðum Líkhelli. Blíðskaparveður var þennan dag og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Að gönguferð lokinni var grillað á Karlsstöðum í boði Ferðafélagsins.  Frábær dagur í alla staði. Myndir: Kamma Dögg Gísladóttir og Margrét Þorvaldsdóttir. IMG 7382 Gangan hófst upp á Vöðlavíkurheiði IMG 7384 IMG 7385 IMG 7386 IMG...

Continue reading

Launárdalur – Kistufell – Skriðdalur

Laugardaginn 7. september var gengið frá kofanum á Fagradal upp Launárdal um Gíslastaðaaura á nyrsta hnjúk Kistufells (1231 m). Þaðan var gengið niður í Hjálpleysu og út að þjóðvegi í Skriðdal. Ferðin var í samvinnu við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs. Myndir: Kristinn Þorsteinsson IMGP 2008 A Gangan hófst við kofann á Fagradal IMGP 2010 N Gísli Pétursson, aldursforsetinn í ferðinni 77 ára IMGP 2012 A Í Launárdal IMGP 2013 A IMGP 2014 A Komið upp á Gíslastaðaaura ...

Continue reading

Kollaleirutindur 2024

Laugardaginn 17. ágúst var gengið á Kollaleirutind. Fararstjóri Þóroddur Helgason. Kollur 01 Gengið var upp frá Seljateigi Kollur 02 Kollaleirutindur fyrir miðri mynd Kollur 03 Grænafell í baksýn Kollur 04 Kollur 06 Kollur 07 Sopið á fersku fjallavatninu Kollur 08 Í Njörvadal Kollur 09 Njörvadalsá Kollur 10 Stiklað yfir Njörvadalsá ...

Continue reading

Mjóafjarðarheiði til Goðaborgar 2024

Laugardaginn 10. ágúst var gengið af Mjóafjarðarheiði út á Fönn og þaðan eftir brúnum á Goðaborg. Ferðin var í samvinnu við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs. Fararstjórn var í höndum Stefáns Kristmannssonar og Kristins Þorsteinssonar. Þegar komið var u.þ.b. miðja vegu milli Fannar og Goðaborgar gerði Hafliði Sævarsson sér lítið fyrir og hljóp út að Goðaborg og niður í Hóladal og upp í Hólaskarð. Þaðan hljóp hann niður í Mjóafjörð, út með ströndinni og eftir rák fyrir Nípuna til Norðfjarðar. Myndir: Kristinn Þorsteinsson. DSCF 3382 N Gengið var upp frá Mjóafjarðarheiði ...

Continue reading

Nípukollur 2024

Laugardgainn 3. ágúst var gengið á Nípukoll í Norðfirði. Í stað þess að fara sömu leið til baka af fjallinu var gengið inn í Drangagil. Fararstjóri var Eiríkur Karl. Myndir: Kristinn Þorsteinsson. IMGP 1661 A Gangan hófst við vitann á Bakkbökkum IMGP 1664 A IMGP 1666 A IMGP 1667 N Sést í Hellisfjarðarmúla að mestu leyti hulinn þoku IMGP 1670 N IMGP 1674 A Nípukollur IMGP 1680 N ...

Continue reading

Hjólaferð út á Barðsnes 2024

Laugardaginn 6. júlí var farin fjallahjólaferð á Barðsnes. Hjólað var frá afleggjaranum að Vöðlavík yfir Víkurheiði út í Viðfjörð og eftir slóða út á Barðsnes. Fararstjóri var Jóhann Gunnsteinn Harðarson. 01 Hallar niður af Víkurheiði 02 03 Vöðlavík 04 Farið yfir göngubrúna á Viðfjarðará 05 06 Komið á slóðann út á Barðsnes 07 08 Komið að bænum Barðsnesi ...

Continue reading