Skip to main content

126472

Laugardaginn 22. júlí var gengið yfir Stuðlaheiði frá Dölum í Fáskrúðsfirði að Stuðlum í Reyðarfirði.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Við Dali í Fáskrúðsfirði. Stuðlaheiðardalur hægra megin við Hrútafell

Talið frá vinstir. Lambafell, Móskjónuskarð, Móskjónutindur og Gagnheiðartindur

Hrútafell í baksýn

Stuðlaheiðardalur. Brosakarð fyrir miðri mynd

Talið frá vinstri. "Hnjúkurinn milli skarðanna", Hrútaskarð, Hallberutindur og Hafrafell

Sést í Stuðlaskarð

Horft niður Stuðlaheiðardal

Upp undir Stuðlaskarði

Komið í Stuðlaskarð

Stuðlaskarð

Gestabókin í Stuðlaskarði

Horft til Sjónhnjúks

Stuðull

Hallar niður í Reyðarfjörð

Hugað að stiku

Mosinn búinn að yfirtaka reiðgötuna

Foss við Veghamra

Hjálmadalur fyrir neðan

Horft upp Hjálmadal