Skip to main content

126472

Laugardaginn 26. ágúst var gengið á Staðartind í Borgarfirði eystri með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst skammt frá Urðarhólum

Urðarhólar

Urðarhólavatn

Gengið í áttina að Partafjalli

Komið upp undir brún Partafjalls

Sést í Bálk

Sést í Staðarfjall

Talið frá hægri: Bálkur, Staðarfjall og Staðartindur

Talið frá hægri: Miðaftanshnjúkur, Gatfjall og Bálkur

Staðarfjall og Staðartindur

Gatið í Gatfjalli

Mosdalur fyrir neðan

Stefnan tekin á Staðartind

Gengið upp Staðartind, Hrafnadalsskarð og Staðarfjall í baksýn

Á toppi Staðartinds

Útsýni út Borgarfjörð eystri

Komið í Hrafnadalsskarð

Gengið niður í Hrafnadal

Hrafnadalur

Staðartindur